Anton Paar er Austurískt fyrirtæki sém sérhæfir sig í framleiðslu á eðlisþyngdarmælum. Þeir eru m.a. notaðir við rannsóknir og gæðaeftirlit í lyfja og efnaiðnaði. Anton Paar framleiðir sérhæfð tæki fyrir framleiðsluefirlit í drykkjarvöru og ölgerð.

 

Anton Paar er í eigu góðgerðarsamtakanna Santner Foundation. Allur ágóði rennur til rannsókna í náttúruvísindum og til rannsókna á eiturlyfjafíkn og endurhæfingu.

 

 

 

 

Sölumenn Kemíu veita svör við frekari spurningum um vörur frá Anton Paar.