Dauðhreinsiofnar

S1000

S2000

Table top sterilizer 21ED plus

Matachana er með höfuðstöðvar í Barselóna á Spáni. Þar eru framleiddir stærri dauðhreinsiofnar. Framleiðslan fer einnig fram í Köln í Þýskalandi þar sem minni ofnar og stjórnbúnaður er framleiddur.

Matachana framleiðir stóra dauðhreinsiofna fyrir miðlægar dauðhreinsideildir (CSSD) og stór sjúkrahús . Landspítalinn (LHS) notar slíka ofna í dauðhreinsideild sinni sem þjónar öllum deildum spítalans á höfuðborgarsvæðinu.

Einnig framleiðir Matachana dauðhreinsiofna fyrir minni rannóknastofur, tannlækna og skurðstofur. Henta til dauðhreinsunar á áhöldum þar sem þau eru notuð.

Fyrir stærri ofna er fáanlegur sjálfvirkur hleðslu og losunarbúnaður. Einnig framleiðir Matachana ýmsan annan búnað fyrir sjúkrahús s.s. krufningaborð, þvottavélar, dreifingarkerfi fyrir mat o.f.l

Sölumenn Kemíu veita svör við frekari spurningum um vörur Matachana.